Lýsing
Eiginleikar:
✓ Virkar með Hue – einnig sýnilegur í Hue Appinu.
✓Þarf ekki raflögn ( rafhlöðuknúinn)
✓ 2 aðgerðir – Á og AF og ljósdeyfing ef tengt við ljósdeyfi.
✓ Tengist með Zigbee við ljósdeyfi.
✓ Virkar með flestum Zigbee snjallstöðvum og styður Touchlink tæknina.
✓ Passar inní öll helstu raflagnaefni. (passar beint inní GIRA55)
✓ Hægt að skrúfa eða líma á vegg.
✓ Mjög nettur (lítur út eins og hann sé bara á dós)
Vörumerki | EcoDim |
Staðall | Zigbee 3.0 (Zigbee certified) |
Leyft álag (wattage): | N/A |
Spenna (input): | 1x CR2430 battery |
Ljósdeyfitækni: | N/A |
Drægni: | ca. 30M |
IP gildi: | IP20 |
Virkni/samhæfni: | Tveir hnappar / Zigbee 3.0 |
Stærð í mm ytri mál rammi: | N/A |
Stærð í mm Uppsetningarmál: | 80 mm x 80,5 mm x 14,7 mm |
Pakkningar: | 1 stk í pakkningu. |
Ábyrgð: | 2 ár |
Týpunúmer: | ED-10031 |
Staðlar: | CE, RoHS 2011/65/EU |
Stuðningur við snjallstöðvar
- Philips Hue
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.