Lýsing
Lundi
Slæðan/sjalið er framleitt úr Silki Chiffon. Einstaklega létt og fallegt.
Silki hefur sömu eiginleika og ull og er því dásamlegt að klæðast því.
Sjalið kemur í fallegum satín gjafapoka.
Stærð: 130 cm x 130 cm
Myndin er tekin á Íslandi af Dóra – Halldór Pétur Þrastarson (dorithrastar_photography).
Dóri er mikill fuglafræðingur frá barnæsku og myndar fugla á einstakan hátt. .
Silfa hefur ástríðu fyrir náttúrulegum efnum og hefur unnið mikið með ull og silki.
Hugmyndina að fuglum Íslands fékk hún þegar hún hugsaði um árstíðirnar fjórar.
Myndirnar eru valdar í samræmi við það.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.