Lýsing
Victorian sence Roundbox Rosemary & White Ginger – ilmkerti í ljósbleiku frosted glasi.
Með frískum ilm af rósmarín og engifer. Kemur í fallegu gjafaboxi.
Brennslutími 30 tímar.
Mikilvægt er að leyfa kertinu að brenna þar til að vaxið er bráðnað út í allar hliðar þegar fyrst er kveikt á kertinu svo kertið nýtist/endist sem best.
Fyrir betri brennslu, er gott að klippa kveikinn í þriðja hvert sinn.
Innihaldsefni:
90% soy wax, 5% fragrance, 5% vegetable oil
Stærð:
Ø7,5×8,5 cm
Litur:
Bleikur