Lýsing
Stefna fyrirtækisins er að bjóða upp á vörur sem ekki innihalda nein skaðleg efni.
Sápurnar og kremin innihalda seyði úr ilmkjarnaolíum og kemur mýktin úr lífrænni ólífuolíu og náttúrulegu glyserini.
Kertin innihalda mismunandi ilmseyði og eru úr soyavaxi með eituefnalausum kveik.