Lýsing
VIRK INNIHALDSEFNI:
Aloe vera safi – þekkt fyrir róandi, sefandi og frískandi eiginleika sína, endurnýjar rakabirgðir
og kemur jafnvægi á húðina.
Arganolía – rakagefandi og andoxandi, styður við endurnýjun varnarhjúpsins.
96,5 % innihaldsefni af náttúrulegum uppruna
150 ml