Lýsing
Notkunarleiðbeiningar:
- Við fyrstu notkun skal opna pokann sem fylgir með, hella innihaldinu í flöskuna og hrista í 20-30 sek til þess að virkja vöruna. Látið hvíla í 2 mín.
- Berið á hreina húðina á morgnanna og kvöldin.
Virk náttúruleg efni:
Longevity Complex™
Ascorbic Acid + Sodium Ascorbate
21.25 ml + 3.8 gr