Lýsing
Að auki fangar veðurstöðin orkuna sem afhent er af sólarsellunni og reiknar út hugsanlegan orkuafrakstur. Mælingin á afrakstri sólarsellunnar er birt í sólareiningu sem er 1 fermetri og greint frá með 16% skilvirkni í kWst. Til að reikna út vindinn er hver áttundi snúningur talinn og greint er frá heildasummu sem Púls.
Þökk sé veðurstöðinni hefur þú möguleika á að nýta upplýsingarnar til að t.d loka gluggum eða draga fyrir gluggatjöld. Einnig er hægt að nota ljósstyrks upplýsingar til að kveikja á útiljósinu á kvöldin og slökkva á ljósinu á morgnana.
Kostir:
- Heimsins fyrsta sjálfknúna Z-wave veðurstöðin.
- Fyrsti Vindskynjarinn í Zwave tækninni.
- Fjölskynjari sem mælir mismunandi gildi (wind speed, air temperature, relative humidity, light intensity, air pressure, dew point)
- Aflar gagna um afrakstur sólar og vindorku
- Þráðlaus tækni: Z-Wave Plus
- Stærð: 300 x 121 x 330 mm
Áður en þú getur byrjað að nota veðurstöðina þarf hún að ná fullri hleðslu með stöðugu sólarljósi/birtu í 4-6 klukkutíma. Án stöðugrar birtu gæti hletða tekið 12 tíma eða meira að ná fullri hleðslu.
A.T.H að þú þarft að vera með heimasnjallstöð sem styður Zwave búnað frá POPP framleiðandanum, snjallt.is getur meðal annars selt slíka stjórnstöð frá Homey.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.