Loading...

Net video dyrasími hvítur

Net video dyrasími hvítur

Net video dyrasími hvítur

Virkilega flott utanáliggjandi snjall dyrabjalla frá Þýska fyrirtækinu DoorBird. (Fáanleg sem hvít eða grá)

Dyrasími sem gerir þér kleyft að fá boð í símann um leið og bjöllunni er hringt og tala við þann sem hringir í gegnum app.

Dyrasíminn virkar með Homey snjallheimastöðinni sem við notum í uppsetningar.

Videovél dyrabjöllunnar gerir þér kleypt að sjá hver það er sem dinglaði hvort sem þú ert heima eða ekki.

Spennufæðing: 15 V DC (power 110 - 240  V AC) or Power over Ethernet (PoE 802.3af Mode-A)

kr. 72.000

Í boði sem biðpöntun

Loading...

Lýsing

Almennt

Hús: Polycarbonate, UV-resistant, incl. stainless-steel faceplate F101

Bjölluhnappur: Stainless-steel button with illuminated LED ring

Orkugjafi: 15 V DC (power 110 - 240  V AC) or Power over Ethernet (PoE 802.3af Mode-A)

Þyngd: 303 gr

Tengimöguleikar: Power, electric door opener/strike, door chime, door opener button, network

Veðurvarin: Já IP65

Staðlar: IP65, CE, FCC, IC, RoHS, REACH, IEC/EN 62368, IEC/EN 62471

Stærð: 157 x 75 x 35 mm (H x W x D) 6.18 x 2.95 x 1.38 in (H x W x D)

Innihald pakka: Video Door Station, mounting plate, power supply unit (world-wide, 110 - 240 V), DIN-rail power supply sold separately, screw package, Quickstart Guide

EAN númer: 4260423860193

Ábyrgð: 2 ár samkvæmt neytendalögum.

System Requirements

Farsímar: Nýjasta útgáfa ios iphone/ipad. Nýjasta útgáfa Android farsíma/spjaldtölva.

Internet: lágmark 500 kbs

Nettækni: 802.11 b/g/n 2.4 GHz or Ethernet network, with DHCP

Ráðlögð uppsetningarhæð: Cameru linsa ætti að vera í að lágmarki 145 cm hæð.

Video

Myndavél:HDTV 720 p, dynamic (VGA – HDTV)

Linsa: High-end ultra wide-angle hemispheric lens 180° horizontal, 90° vertical, straightened, IR-capable

Nætursjón: Yes, light sensor, automatic IR-cut filter, 12 IR-LEDs

Hljóð

Hátalari: já

Hljóðnemi: já

noice cancelation: já

Hljóðsteymi: Two way duplex.

Netmöguleikar

Wifi: 802.11 b/g/n 2.4 GHz

Ethernet: Connector, PoE

Hreyfiskynjari

Tegund: Passive infrared sensor (PIR)

Sjónarhorn: 180°

Fjarlægð(Range): 2-8 metrar eftir aðstæðum.

Doorbird styður m.a þessi kerfi:

Homey Pro

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Net video dyrasími hvítur”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Upplýsingar um seljenda

  • Heiti verslunar: Snjallt
  • Seljandi: Snjallt
  • Heimilisfang:
  • Engar einkunnir skráðar enn!