Lýsing
Mjúkur og freiðandi andlitshreinsir sem fjarlægir öll óhreinindi og gefur ljóma. Hentar til noktunar kvölds og morgna. Hentar sérstaklega fyrir unga húð, venjulega til blandaða húð sem er ekki viðvkæm eða of þurr og í heitu, röku loftslagi.
Notkunarleiðbeiningar:
Bleytið vöruna upp í höndunum til að búa til mjúka froðu. Nuddið inn í húðina og hreinsið svo með volgu vatni. Forðist augnsvæðið.
Virk efni: Betaine
Hydramemory Mask 75ml.
Hydramemory Mask er raka maski með samstundis virkni. Gel maski með ríkri ,,sorbet” áferð sem síast inn á 3 mínútum og þarf ekki að taka af.
Kjörinn fyrir húð sem er mjög þyrst eins og eftir flug eða í þurru og köldu loftslagi.
Notkunarleiðbeiningar:
Berið þunnt lag á andlit og háls og látið síast inn í 3 mínútur. Fjarlægið umfram leyfar ef þess þarf.
Notið einu sinni til tvisvar í viku.
Virk efni:
Macro hyaluronic sýra
Fair-trade moringa olía
97% innihaldsefna með náttúrulegan uppruna.
24 tima tvöfalt raka krem gel með léttri ,,sorbet” áferð. Hjálpar til við að koma rakastigi húðarinnar í rétt jafvægi. Hentar vel fyrir heitt, rakamikið loftslag.
Notkunarleiðbeiningar:
Eftir að serum hefur verið borið á hreina húðina og fullkomlega dregist inn, berið þá Hydramemory Cream á húðina og nuddið varlega.
Virk efni:
Macro hyaluronic sýra
Blanda af náttúrulegu þykkni úr eplum, linsum og vatnsmelónu berki
Fair-trade moringa olía
92% ininhaldsefna með náttúrulegan uppruna.