Lýsing
Notkunarleiðbeiningar:
Eftir að serum hefur verið borið á hreina húðina og fullkomlega dregist inn, berið þá Hydramemory Cream á húðina og nuddið varlega.
Virk efni:
Macro hyaluronic sýra
Blanda af náttúrulegu þykkni úr eplum, linsum og vatnsmelónu berki
Fair-trade moringa olía
92% ininhaldsefna með náttúrulegan uppruna.
30 ml