Loading...

Danalock Snjalllás (Zigbee)

Danalock Snjalllás (Zigbee)

Danalock Snjalllás (Zigbee)

Tegund: Danalock V3 – Bluetooth/Zwave
Danalock snjalllásinn er með innbyggðann rafmótor, sem þú staðsetur í stað snerilsins á innanverða hurðina. Þú getur svo stýrt lásnum frá símanum þínum eða í gegnum Zwave stjórnstöð. Þessi lás passar á allar Euro profile cylender hurðar.

Mjög auðveld uppsetning- ekki þarf að bora neitt.

kr. 43.900

Á lager

Loading...

Lýsing

Lásinn straumlaus eða síminn týndur ? 

Lykilskráin heldur sér að utanverðu og í stað snerilsins er hægt að snúa danalock lásnum handvirkt til að opna.

Læsa sjálfvirkt

Hægt er að stilla að lásinn læsist sjálfkrafa þegar þú yfirgefur heimilið eða eftir ákveðinn tíma.

Eiginleikar:

  • Zigbee & Bluetooth Útgáfa
  • Tíðni: 2,4 GHz
  • Innihald pakka: 1x Danalock V3 ásamt rafhlöðum.
  • Orkugjafi: 4x CR123 rafhlöður
  • Rafhlöðuending: 6-12 mánuðir (mjög auðvelt að skipta um rafhlöður, þarf ekkert að skrúfa)
  • torque: 1,5 Nm

Mjög auðveldur í uppsetningu, virkar flott með Homey Pro og Smartthings snjallstöðvum sem dæmi.

Virkar bæði á 3 punkta læsingar og hefðbundnar eldri (lyfta þarf húni svo hann geti læst á 3 punkta.)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Danalock Snjalllás (Zigbee)”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Upplýsingar um seljenda

  • Heiti verslunar: Snjallt
  • Seljandi: Snjallt
  • Heimilisfang:
  • Engar einkunnir skráðar enn!