Lýsing
ORGINAL SNYRTISPEGILL MEÐ LJÓSUM.
Björt, mild og stillanleg LED ljós bjóða upp á fullkomið birtustig til að fullkomna augabrúnirnar. Stilla má ljósin eftir smekk með snertiskjá. Ýttu á snertiskynjarann til að kveikja / slökkva á ljósunum og haltu honum inni í tvær sekúndur til að stilla birtustigið.
Innifalinn er segulmagnaður 5x stækkunarspegill til að setja í miðju spegilsins sem auðveldar nákvæma förðun og er að auki afar handhægur og fer vel í veski..
Nánari upplýsingar:
• Heildarhæð er 30cm
• Hæð og breidd aðalspegils er 19x16cm
• Þvermál stækkunarspegils er 9,5 cm
Hvers vegna þú fellur fyrir honum
• Framúrskarandi gæði
• Stillanleg ljós
• Úr ABS-plasti sem tryggir langvarandi gæði
• Hlaðinn með USB-C hleðslusnúru (fylgir með)
• 5x stækkunarspegillinn gerir hann fullkominn fyrir nákvæma plokkun eða förðun