Lýsing
Ilmkertin eru falleg gjöf við hvaða tilefni sem er handa þér eða þeim sem þér þykir vænt um og langar að dekra við. Kerti með ljúfum ilm lífga upp á öll heimili og eru því fullkomin tækifærisgjöf.
Ferskur viðarilmurinn af Oriental Boisé inniheldur meðal annars jasmín og lárviðarlauf.